Rauðljósameðferð undir augum
Rauðljósameðferð undir augum
Couldn't load pickup availability
RevitaEYES LED augnpúðinn er frábær viðbót við húðrútínuna þína. Augnpúðinn samanstendur af rauðljósameðferð og EMS raförvun (electric muscle stimulation). Rauðljósameðferð er þekkt fyrir endurnýjandi áhrif á húðina. EMS er lítið rafnudd sem styrkir vöðva og eykur blóðflæði. Rauðljósatækni og EMS er bæði vísindalega og læknisfræðilega vottað.
Háþróuð tækni sem tryggir sjáanlegan árangur með lágmarks fyrirhöfn, hvort sem það eru fínar línur, bólgur eða dökk húð á augnsvæðinu.
Fjórar mismunandi stillingar fyrir sérsniðinn árangur
1. Unglega stillingin
Minnkar fínar línur og hrukkur og stinnir húðina með því að örva myndun kollagens og styrkja viðkvæma húðina í kring um augun.
2. Minni pokar stillingin
Dregur úr bólgum, minnkar poka undir augum og þrota í húðinni. Endurnærir augnsvæðið.
3. Dökkir baugar stillingin
Eykur blóðflæði og lýsir dökka húð. Rauðljósa og EMS meðferðin jafnar áferð og húðin fær bjartari og frískari tón.
4. Endurnærða stillingin
Lífgar upp á þreytt augu og færir húðinni endurnýjaða orku. Upplyftandi og endurnærandi meðferð á stuttum tíma.
Þú leggur hydrogel púða undir augun og svo led púðann þar á og leyfir tækninni að sjá um rest.
Ítarlegur bæklingur með notkunarleiðbeiningum fylgir.
Frí heimsending um allt land
Share
