Rauðljósameðferð á hálsi
Rauðljósameðferð á hálsi
Couldn't load pickup availability
Collagen Boost hálskraginn er sérstaklega hannaður til að vinna gegn öldrun húðarinnar á hálsi og bringu. Collagen Boost kraginn inniheldur LED ljósatækni í fremstu röð, hannað af dönskum húðlæknum og sérfræðingum í rauðljósatækni. Varan er með geislunarstyrk á bilinu 22,3 til 67,4 mW/cm², eftir því hvaða stilling er valin
Ólíkt andlitinu hefur hálsinn lítið burðarvirki sem styður við húðina sem veldur því að hún slappast fyrr. Bringan er útsett fyrir útfjólubláu ljósi sem veldur ótímabærri öldrun húðarinnar, litabreytingum og skorti á teyjanleika. Collagen Boost kraginn er sérhannaður til að vinna á þessum vandamálum og tryggir öfluga endurnýjun og lagfæringu húðarinnar.
Hálskraginn hámarkar framleiðslu kollagens og elastín sem viðheldur teygjanleika og styrkleika húðarinnar og bætir áferð. Kraginn er gerður úr læknisfræðilega vottuðu sílinkoni.
Þægilegt og auðvelt í noktun, hannað til daglegra nota sem gerið það auðvelt að falla inn í þína daglegu húðrútínu.
Share
